Árið 1980 og 1984 sniðgengu Kaldastríðsöflin Ólympíuleikana. Það gerði frekar lítið gagn. Árið 1968 héldu tveir svartir íþróttamenn uppi hnefa í svörtum leðurhanska. Það var tekið eftir því.
Það ætti ekki að sniðganga Ólympúleikana. Það ætti þvert á móti að nota þá til að koma með ýmis táknræn mótmæli sem tekið er eftir.