Ritskoðar StebbiFr?

Ég sendi komment inn á nýjustu færslu StebbaFr. Ég sé hana ekki eins og er. Annað hvort er eitthvað skrýtið á seyði með kerfi blog.is/vefskoðarann minn eða að kommenti mínu hefur verið hent út.

Orðrétt var kommentið: „Mig grunar að þú vitir jafn lítið um Harlem og um Breiðholtið“.

Ekki beint fallegt en mjög vægt orðað miðað við hve heimskuleg færslan hans er.

3 thoughts on “Ritskoðar StebbiFr?”

  1. Tók ekki eftir því. Þá hef ég hann væntanlega fyrir rangri sök og biðst afsökunar á því. En ég er þó ekki sáttur við færsluna hans. Mér þykir hún móðgandi fyrir Breiðholtsbúa, Harlembúa og innflytjendur (þó sérstaklega þegar hann blandar einhverjum íslenskum vitleysingum inn í fjölmenningarótta sinn).

Lokað er á athugasemdir.