Myndi það drepa kokteilaboðahaldara að bjóða upp á einhvern almennilegan valkost fyrir okkur ódrekkandi fólkið? Af hverju ekki að bjóða upp á appelsín eða kók? Kostnaðurinn er náttúrulega enginn miðað við áfengið. En þetta er náttúrulega ekki boðlegt fyrir snobbliðið.