Myndir af mótmælunum

Mér sýnist á öllum myndunum sem hafa verið í sjónvarpinu að lögreglan hafi gengið of langt og að það hafi verið þarna mikið af vanvitum sem vildu aðallega æsa lögregluna upp. Löggan vissi ekkert hvað hún var að gera.