Lára og eggið

Ég er ekki á því að Lára Ómarsdóttir hafi verið alvara um að fá einhvern til að kasta eggi fyrir myndavélarnar. Hugsanlega er það af því að ég sjálfur á það til að missa ýmislegt út úr mér sem mér finnst vera fyndið. Ég hef séð blaðamenn gera mun stærri mistök án þess að þeir einu sinni biðjist afsökunar á þeim.