Vinnutap

Ég hló þegar ég heyrði að bílstjórar þeirra vörubíla sem voru fjarlægðir í gær vildu skaðabætur vegna vinnutaps. Ætla þeir þá kannski að borga vinnutap mitt, Eyglóar og þeirra tugþúsunda sem hafa orðið seinir í vinnu vegna aðgerða þeirra?