Við Eygló fórum í nudd í Nordica Spa. Nuddið var bara gott. Hins vegar var það voðalega pirrandi þegar við áttum að fá herðanudd í pottinum og vorum lengi að reyna að vekja athygli nuddarana. Loks komu nýjir sem veittu okkur athygli. En biðin var ergileg.