Hvers vegna get ég ekki lesið fréttasíður án þess að komast að því að systir Britney Spears eigi von á stelpu? Ég er viss um að þetta er að taka pláss í heilanum sem ég hefði getað notað fyrir gagnlegar eða allavega áhugaverðar staðreyndir.
Hvers vegna get ég ekki lesið fréttasíður án þess að komast að því að systir Britney Spears eigi von á stelpu? Ég er viss um að þetta er að taka pláss í heilanum sem ég hefði getað notað fyrir gagnlegar eða allavega áhugaverðar staðreyndir.