Eftir að Veronica Mars kláraðist þá er ég eiginlega komin á þá skoðun að Boston Legal sé besta sjónvarpsserían sem er í gangi. Hann náði hápunkti í síðustu seríu í þættinum Son of the Defender sem er einhver besti staki sjónvarpsþátturinn sem ég hef séð. Í honum voru notuð brot úr gömlum þætti sem Shatner lék í á sjötta áratugnum sem flashback.