Kóngafólkið danska

Fyrir um fjórum árum fórum við Eygló til Danmerkur og lentum í miðju konunglegu brúðkaupi. Þrátt fyrir að ég sé augljóslega mótfallinn öllu svona kóngastússi þá fylgdist ég með þessu. Meðal annars sáum við skrúðgönguna sem fór um Strikið. Þetta var svona eins og lifandi safnadagur. Þetta passaði engan veginn í umhverfið. Fullt af fólki sem virtist hafa hoppað af Macintosh dósum.

Ég náði ekki mynd af því þegar Frikki veifaði mér