Þegar náunga sem skaut ísbjörn og át úr honum hjartað finnst skrýtið að ekki hafi verið reynt að svæfa dýrið þá er málið eiginlega útkljáð.
Annars þá er bara bjánalegt að ekkert ferli sé til. Það hefði átt að gera síðast þegar ísbjarnarmál kom upp eða skiptið þar á undan. Ég man að ´88 voru margir sem vildu bjarga birninum og ekki voru menn sáttir ´93. Núna ætti að komast hreyfing á þetta.