Göngutúr

Við Eygló erum alveg upp á okkar hressasta. Tókum áðan og röltum í kringum Efra-Breiðholtið. Voðalega notalegt.