Evran

Þegar Netmogginn birtir tvöfalda bloggfærslu gegn Evrunni þá langar mig helst að ganga í Evrópusambandið. Það er þá á þeirri forsendu að það sé hægt að þekkja góða hugmynd á því hverjir eru mótfallnir henni.