Það er áhugaverð grein eftir leikarann Jon Voight á vef Washington Times. Hann er aðallega tala um Obama sem hann virðist telja argasta sósíalista þó hann teldist í besta falli hægri krati á íslenskan mælikvarða. Árásir hans á friðarhreyfinguna á sjöunda og áttunda áratugnum er líka áhugaverð. Þessi grein er fín lesning ef maður vill kynna sér viðhorf vitleysinga í Bandaríkjunum.