Voðalega hljómar þessi færsla hjá Orðinu á götunni eins og að einhver sé að reyna að koma af stað orðrómi. Markmiðið gæti þá ekki verið annað en reyna að koma bönkunum á kné. Ef þeir sem eiga stórar upphæðir í bönkum fara að taka þær út þá er að sjálfssögðu hætta á þeir hrynji, raunstaða bankanna þarf ekki einu sinni að vera mjög slæm fyrir.