Hér er uppástunga á viðtali við stjórnarmeðlimi Strætó.
Sp: Notar þú Strætó?
Stjórnarlimur: Nei.Sp: Hvers vegna ekki?
Stj: Af því að ferðatíðnin og leiðakerfið henta mér ekki (ég geri ráð fyrir að þeir hafi efni á miðum).Sp: Af hverju ekki þá auka ferðatíðnina og bæta við leiðum?
Annars legg ég til að enginn fái að sitja í stjórn Strætó nema að sá hinn sami noti Strætó allavega fjórum sinnum í viku. Það er fráleitt að þetta fólk þekki ekki þjónustuna sem það er að stjórnast í.