Samstarfskona mín minntist á að Hanna Birna hafi litið út fyrir að vera hálf óörugg í gær og sífellt að gjóa augunum að Óskari. Ég sagði að það væri alveg eðlilegt, þeir sem eru í borgarastjórastólnum þurfa sífellt að gæta sín á að fá ekki rýting í bakið frá samstarfsfólkinu.