Styrkari stoðir

Ef mér þætti sambandið við Eygló ekki alveg nógu gott þá sé ég ekki fyrir mér að hún væri glöð með þá lausn að við fengjum aðra konu inn í sambandið. Á sama hátt skil ég ekki alveg af hverju fólk er að ætlast til þess að Ólafur F. hefði átt að vera ánægður með að fá Óskar upp í rúmið.