Það er magnað sem Matti bendir á að ræðu Guðna Ágústssonar skuli hafa verið breytt á Alþingisvefnum. Ég vissi að það væri stundað að leiðrétta málvillur og slíkt þarna, sem mér hefur alltaf þótt vafasamt, en svona sögufalsanir eru gríðarlega alvarlegar. Hver ber ábyrgð á þessu?