Mikið væri gaman ef öll umræða færi þannig fram að enginn reyndi að rangfæra skoðanir andstæðinga sinna. Vissulega gætí fólk gert það óvart en það væri svo gott að losna við þá sem gera það viljandi.
Mikið væri gaman ef öll umræða færi þannig fram að enginn reyndi að rangfæra skoðanir andstæðinga sinna. Vissulega gætí fólk gert það óvart en það væri svo gott að losna við þá sem gera það viljandi.