Að móðga trúleysingja

Það er svolítið magnað hve trúmenn eru gjarnir á að reyna að móðga trúleysingja með því að líkja trúleysi þeirra við trú. Ég held að þetta hljóti að lýsa lágri sjálfsímynd þeirra sem þetta gera.