Týr klukkan 17:00 í Smekkleysu

Fyrir þá sem ekki eiga nýjustu diskana:

Týr verður í Smekkleysu plötubúð,  Laugavegi 35,  kl 17:00 í dag og ætlar að árita diska og einnig plaköt sem hljómsveitin mun gefa.  Takmarkað magn plakata er til.  Fyrstir koma fyrstir fá.

Miðasala á tónleika Týr er í Smekkleysu plötubúð, Paddys og Hljómval Keflavík og í Pennanum Akureyri.