Maður þarf að hlæja

Það þýðir ekki að gráta Björn bónda og því skal segja nokkra vel valda brandara á hans kostnað. Þá líður manni aðeins betur, fær útrás. Er þetta ekki alls staðar svona þessa daganna?