Aftur í gamla leikinn

Maður hefur á tilfinningunni að við séum að fara aftur inn í gamla leikinn þar sem Íslendingar nota Rússa til að hræða Vesturveldin til að veita sér aðstoð.