Gísli og rökfærslan

Ég á voðalega erfitt með að lesa færslu Gísla Marteins eins og að hann sé að segja að það að hafa ókeypis í strætó fyrir námsmenn hafa beinlínis valdið því að eftirspurn eftir bílastæðum við HÍ hafi minnkað og því hafi Háskólatorg verið reist þar sem þau voru áður. En eins og allir sem eitthvað þekkja til vita var Háskólatorg planað löngu fyrr. Kannski orðar hann hlutina bara svona illa.