Stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins

Það sem mér hefur fundist benda mest til þess að stórvægilegar breytingar séu að eiga sér stað í hugarfari þjóðarinnar er það hvernig þeir vinir mínir og kunningjar sem styðja Sjálfstæðisflokkinn eru farnir að tala. Þeirra heimsýn er að breytast. Sjáum til hvernig það þróast.