Rólegur og geri ráð fyrir hinu versta Ég tók þá ákvörðun í vikunni að búast við hinu versta. Þetta hefur bætt skap mitt heilmikið.