Er það ekki Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn sem er að knýja fram þessa hækkun á stýrivöxtum? Annars er ég aftur gáttaður á að Seðlabankinn segi að hann sé “að hækka stýrivexti um 6 prósentur” þegar augljóslega er um prósentustig. Hvernig eiga fjölmiðlamenn og Íslendingar almennt að læra þessi hugtök ef Seðlabankinn er í ruglinu?