Morðlaust í Miami

Ég sá nýlega frétt um að það hafi verið morðlaus mánuður í Miami. Mér datt strax í hug hvort að lífið væri ekki dautt hjá Horotio Caine og Dexter.