Það er áhugavert að fylgjast með því hvernig menn eins og sr. Þórhallur Heimisson annars vegar og Karl Sigurbjörnsson biskup eru að berjast um hlutverk kirkjunnar í kreppunni. Að sjálfssögðu fara þeir ekki að tala beint um hver annan en dylgja þess frekar. Þórhallur mætir á mótmæli og vill að kirkjan standi þar fremst. Á móti virðist hann bendla afstöðu Karls biskups og fleiri við ópíumlíkingu Marx þar sem trúin er deyfilyf.
Þetta sér maður ef maður les á milli línanna.