Það er áhugavert að lesa grein dagsins á Vantrú um það hve margsaga sr. Jóna Hrön Bolladóttir hefur verið varðandi hina svokölluðu Vinaleið og það hvernig henni tókst að koma í veg fyrir að rætt væri við gagnrýnendur þegar meta átti þetta fyrirbæri.
Það er áhugavert að lesa grein dagsins á Vantrú um það hve margsaga sr. Jóna Hrön Bolladóttir hefur verið varðandi hina svokölluðu Vinaleið og það hvernig henni tókst að koma í veg fyrir að rætt væri við gagnrýnendur þegar meta átti þetta fyrirbæri.