Gamalt vín í matargerð

Ég á í smá vanda. Ég á dáltið gamalt rauðvín, sem var best notið 2005, og er að spá hvort ég geti samt notað það á léttreykta lambahrygginn. Veit einhver?

0 thoughts on “Gamalt vín í matargerð”

  1. Þreytt vín eru nothæf í matargerð, svo fremi sem þau eru ekki skemmd. Ef rauðvín er notað í sósu þá eru ekki miklar líkur á því að þú finnir mun á fínu víni eða úr kassa, þegar búið er að sjóða það niður. Frekar að klára matinn með örlítilli slettu af betra víninu rétt áður en hann er gefinn. Þá er líka auðveldara að þykjast hafa valið vín sem fer vel með matnum.

Leave a Reply