Áramótaspáin

Ég spái því að ríkisstjórnin muni fljótlega sjá eftir aðgerðarleysi sínu. Ég spái því að margir Samfylkingarþingmenn sjái eftir því að hafa ekki lýst yfir vantrausti á ríkisstjórnina. En ég spái fyrst og fremst að allt þetta komi helst niður á almenningi.