Mér þótti gaman að Geir listaði þau gildi sem hann lærði í æsku en hefur gleymt. Man ekki alveg allt en heiðarleiki, duglegheit og þess háttar voru nefnd þar. Mér lýst vel á að hann rifji þetta allt saman upp. En best væri ef kjáninn kæmi sjálfum sér frá.