Hálfum sólarhring seinna

Andlitið er enn aumt, sérstaklega þar sem aðalgusan kom. Ég reyni að forðast að snerta andlitið og alls ekki augun því þá svíður. Áðan fór ég út í snjókomu og leifar af piparúða láku úr hárinu í augun. Ekki mjög vont þó en ákveðin áminning.