Skilaboð til mótmælenda

Þessi skilaboð ganga nú meðal mótmælenda:
„Engin mótmæli föstudagskvöld eða laugardagskvöld. Látum ekki djammmenninguna blandast mótmælunum og byltinguna blandast fylleríi.

Látið ganga sem víðast.“