Ég er hugsi. Ég treysti ekki ríkisstjórnin nú frekar en áður að stjórna. Ég er hræddur um að næstu mánuðir fari ekki í að hreinsa upp skít heldur hreinsa út gögn sem sýni hvað hefur í raun verið að gerast.
Á sama tíma veit ég ekki hvað það myndi þýða að mótmæla áfram.
Ég veit ekki heldur hverju stjórnlagaþing myndi áorka eins og margir kalla eftir. Ég myndi frekar vilja kjósa beint um hugmyndir en ekki fólk.