Það er farinn af stað hræðsluáróður um hvað gerist ef VG kæmist í stjórn. Ætlar fólk að trúa þessu eftir allt sem á undan er gengið? Hefur VG ekki bara haft meira og minna rétt fyrir sér í öllum málum undanfarin áratug? Það hét einu sinni að vera „á móti öllu“.