Afdrifaríkustu kosningarnar?

Menn er að segja að næstu kosningar séu þær afdrifaríkustu í Íslandssögunni. Ég held að það sé rangt. Ég held að síðustu og þarsíðustu kosningar toppi þetta allverulega.