Fimmtán síður

Ég skrifaði fimmtán síður í ritgerðinni, á eftir einn undirkafla í þessum hluta. Það er betri árangur en áður. Það hjálpar rosalega að í gær spjallaði dálítið mikið við Terry og Eygló um efnið og hugsaði einnig mikið um þetta. Þá getur maður neglt svona í gegn. Klára kaflann um helgina og geri Terry hamingjusaman næsta fimmtudag.