Cosser virðist halda að einhver hafi þurft að koma af stað orðrómi um að hann væri leppur íslenskra auðmanna. Ég man að ég hugsaði það um leið og ég heyrði að einhver útlendingur væri að pæla í Mogganum. En það þýðir ekki að það hafi ekki einhver kynt undir þetta.
Hann virðist annars vera bæði dáltið ömurlegur og svoltið skemmtilegur karakter.