L-listinn og umræðan

Ég hef ekki enn hitt neinn sem ræðir um L-listann nema til að gera grín að honum. Niðurstöður skoðanakönnunar sýna að þetta er ekki bara af því ég umgengst svo gott fólk.

L fyrir lýðskrum.