Evrópusambandið

Ég met stöðuna svo að það sé ekki séns að aðild að ESB verði samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu á næstunni nema að það fylgi undanþágur til koma okkur sem fyrst í myntsamstarfið. Ég held að Evran sé það sem heillar fólk aðallega enda hefur stuðningurinn við aðildarviðræðurnar minnkað eftir að kom í ljós hve erfitt að væri að komast í myntsamstarfið þó landið sé komið inn í ESB.

Með hverju ætlar Evrópusambandssinnar að heilla landsmenn ef ekki Evrunni?