Af Vísi:
L-listi fullveldissinna hafnar því alfarið að hægt sé að starfa með Samfylkingunni á grunni þeirrar stefnu sem flokkurinn setur nú í öndvegi að sækja um aðild að ESB.
Ég geri ráð fyrir að Samfylkingarfólk skjálfi á beinunum.
Hverjar eru annars líkurnar á að Lýðsskrumslistinn nái yfirhöfuð að bjóða fram?