Hver tekur eftir þrjátíu millum til eða frá

Það sem mér finnst áhugavert við umræðuna um þrjátíu milljónirnar sem Sjálfstæðisflokkurinn fékk frá FL-group er að menn eru að láta eins og þetta sé eitthvað sem fólk hafi ekki tekið eftir. Getur það í alvörunni verið þannig að FLokkurinn hafi fengið þennan pening án þess að allir sem þar stóðu í fremstu röð hafi tekið eftir því?