Íhuga smíhuga

Hvers vegna er verið að birta fréttir af því að stjórnmálaflokkar íhugi að birta bókhald sitt. Látið okkur vita ef þeir gera það. Hitt er bara til að sýnast.