Umræðan um að næsta þing verði stutt vegna þess að nauðsynlegt sé að staðfesta breytingar á stjórnarskrá afhjúpar hinn raunverulega tilgang Sjálfstæðismanna með málþófinu. Þeir sjá í þessu tækifæri til að fá fyrr nýjar kosningar til að fá betri niðurstöðu. Eina hugsjónin er að gæta hagsmuna flokksins.