… hann bara birtir þær ekki.
Bloggfærslur eru þess eðlis að þær eru mest lesnar strax eftir að þær eru birtar. Það gerir það að verkum að þeir sem hafa þannig kerfi að þeir þurfi að samþykkja athugasemdir ná að koma í veg fyrir að flestir lesendur sjái gagnrýni á færslur þeirra.
Kannski birtir Siggi Kári athugasemd mína en kannski ekki. Það skiptir litlu máli þegar færslan er orðin köld.