Áróður á kjörstað?

Ég fór á kjörstað í rauðum bol sem stendur á „Up the Rebels“. Mér fannst það fullnálægt því að vera áróður á kjörstað en Eygló sannfærði mig um að sleppa því og sagði mér að ég væri að gera of mikið úr þessu. Einn starfsmaður horfði mjög sterkt á bolinn en sagði ekki neitt. „The Rebels“ er náttúrulega ekkert pólitískt heldur gælunafn írska-fótboltaliðsins frá Cork.