Frábært Kastljós

Mér þótti Kastljósið í kvöld æðislegt. Umfjöllunin eða afhjúpunin um fegurðarsamkeppnina var mjög góð. Athugasemdir Jóhönnu Guðrúnu um sögu Rússlands voru stórkostlegar en Star Trek nördarnir slógu öllu við. Mér finnst magnað að vera svona opinn með nördaskap sinn. Stundum vildi ég að ég væri meiri nörd.